BÓKASAFN DAGSBRÚNAR    
STAFRÓFSRÖÐUÐ SKRÁ UM FÁGÆT RIT:    
BÆKUR OG TÍMARIT, FLOKKAÐ EFTIR EFNI       
     
Titill Útg.staður og ár Raðtákn
BÆKUR    
     
     
Rit almenns eðlis    
Skýrsla um Forngripasafn Íslands í Reykjavík / [Sigurður Vigfússon samdi]. Rv.,1881 Fág 059 For
Catalogus librorum islandicorum et norvegicorum ætatis mediæ editorum versorum Libsiæ, 1856 Fág 016.819
 illustratorum / Theodorus Möbius concinnavit et edidit.    
Skýrsla um  handritasafn hins íslenzka bókmenntafélags / eptir Sigurð Jónsson bókavörð Kaupmannahafnar deildar Kbh. 1869 Fág 011.31 Sig
Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbókasafninu í Reykjavík. Rv., 1874 Fág 015.491 Sti
Skýrsla um bækur þær, sem gefnar hafa verið Stiptisbókasafninu á Íslandi, í minningu þjóðhátíðar Íslands 1874. Rv., 1874 Fág 015.491 Sti
Registr yfir ÍslandsStiftisbókasafn Viðey 1842 Fág 017.1 Sti
Samling af bestemmelser vedkommende det Arnamagnæanske Legat Kbh., 1892 Fág 091.09491 Arn
     
Heimspeki / Sálarfræði    
Svefn og draumar / Björg C. Þorláksson. Rv., 1926 Fág 135.3 Bjö
Stuttur Sida-Lærdómur fyrir gódra Manna Børn / af J. H. Campe ; Utlagdur af Prófasti Viðeyar Klaustur, 1838 Fág 170 Cam
Gudlaugi sál. Sveinssyni …    
Hjálpaðu þjer sjálfur : bendingar til ungra manna, skýrðar með sönnum dæmum … / Rv.,1892 Fág 170 Smi
Samuel Smiles ; …íslenskað og samið hefur Ólafur Ólafsson.    
     
     
Trúarbrögð    
BIBLIU Kiarne : Þad Er Stutt Iñehalld Allrar Heilagrar Ritningar : I nockrum Smaa- Hoolar,  1744 Fág 220 Bib
spurningum …Fyrst Samanteken i Þysku Af Doct. Johann Lassenio … En sijdan Vtskrifadur aa   [2 eintakanna eru illa farin]
Islendsku Epter Danskre Vtleggning, Samt þeirre Islendsku Bibliu Saal. Herra Þorlaks Skula-    
sonar. Vngmönum og Einfölldum, so og þeim er ecke megna ad kaupa alla Biblíuna til    
Christilegs Froodleiks og Saaluhialplegrar Brukunar. [3 eintök]    
Biblíu-kjarni / [Heinrich Friedrich Theodor Kohlrausch] ; útlagður og gefinn út af Kbh., 1853 Fág 220 Bib
Ásmundi Jónssyni.    
Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists : ad nýu útlagt ad tilhlutun ens Viðeyar Klaustur, 1827 Fág 220 Bib
íslenska Biblíu-Félags.    
Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara JEsu Christi : med Formaalum og Kbh., 1746 Fág 220 Bib
Utskijringum … D. MARTINI LUTHERI : epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku :    
einnig med Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium.    
Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara JEsu Christi : med Formaalum og Kbh., 1750 Fág 220 Bib
Utskijringum … D. MARTINI LUTHERI : epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku :   [Illa farið eintak]
einnig med Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium.    
Hið nýa testamenti drottins vors Jesú Krists, ásamt með Davíðs sálmum. Oxford, 1863 Fág 220 Bib
    [Áritað: Kristín Guðmundsdóttir]
Stutt ágrip af Biblíusøgum handa Unglíngum / Samið af S. B. Hersleb, Rv., 1844 Fág 220 Her
Davids Psaltare : Med formaala D. Marth, Luth. og þ[eir]re stuttre Sum[m]u edur Hoolar, 1675 Fág 223.2 Dav
in[n]ehallde sem h[an]n gjørt hefr yfer sierhuørn Psalm.    
Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind : einkum handa Kbh., 1822-1823 Fág 225.6 Möl
ólærdum lesurum / Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller, Ridara af … ; Snúinn á íslendsku.  2 bindi    
Hér hefjast Tíu Sögur, af þeim enum heiløgu Guds Postulum og pínslar vottum / Viðeyar Klaustur, 1837 Fág 225.9 Hér
Samanskrifadar af sannferdugum historiu skrifurum, þeim til fródleiks og nytsemdar er þvílíkt    
ydka vilja.    
HARMONIA EVANGELICA : Þad er Gudspiallanna Samhlioodan, Vm vors Drottens JESV Skalhollt,, 1687 Fág 226.1 Che
Christi Holldgan og Hingadburd, hans Fram[m]ferde, Lærdoom, Kieningar og Kraptaverk, hans    
Pijnu, Dauda, Vpprisu og Vppstigning, so sem[m] þeir Heilögu Gudspiallamenn, Mattheus,    
Marcus, Lucas og Johannes hafa um[m] sierhuørt skrifad. / Samantekenn i eitt af … D. Martino    
Chemnitio …[et al.] ; … A Vort Islendskt Tungumaal wtgeingenn i fyrsta sinn og Prentud.    
HARMONIA EVANGELICA : Þad Er Gudspiallanna SamhliodAN, Umm Vors Drottenns Hoolar, 1749 Fág 226.1 Che
Jesu Christi Holldgan og hijngadburd… / Samanntekenn í Eitt af …  D Martino Chemnitio …[et al]   [Annað eintakið er illa farið]
…  A Vort Islendskt Tungumaal wtgeingen i Annad Sinn.  [2 eintök]    
HARMONIA EVANGELICA : Þad er Samhljódan Gudspjallanna, Um vors Drottins Jesú Viðeyar Klaustur, 1838 Fág 226.1 Che
Kristí Holdgan og Hingadburd. … / Samantekin af D. Martino Chemnitio … [et al.].    
     
     
Kristin guðfræði og kenningar    
Skyllda MANNSENS VID GVD, SJALFANN sig, Og Naaungann : Auglioslega z [og] Hoolar, 1744 Fág 230 All
Skilnerkilega fram[m]sett fyrer ALLA, Einkanlega fyrer hina EINFølldu : Skipt i XVII. Capitula, Af    
hverjum þegar Ein er Lesen a hverium Sunu-Dege, verdur øll Boken Vtlesen Þrisvar sinum a    
Einu Are : Øllum Mønum Nytsamleg ad lesa / Skrifud fyrst i Ensku Maale ; En Norrænd epter    
Danskre Vtlegging af Mag. Jone Thorkelssyne Vidalin, Fordum Byskupe i Skaalholts Stifte.    
Kristilegra Trúarbragda Høfud-Lærdómar, til almennilegrar uppbyggíngar / Samanteknir Leirá, 1799 Fág 230 Bas
af Mag. Christjáni Basthólm … ; á íslensku snúinn af Guðmundi Jónssyni Prófasti og   [Illa farið eintak]
Sóknar-presti til Stadastadar og Búda í Snæfellsness-sýslu.    
Monita CATECHETICA EDUR Catechetiskar UmmþeinkINGAR, I hverium fyrir Sioonir setst Hoolar, 1759 Fág 230 Ram
Dr. JOH. JAC. RAMBACHS Ein vel upplijstur Catechet, Hvar med synd er su allra audvelldasta    
 Adferd og vigtugustu Nytsemdir sem adgiætast eiga i Chatechisationene Edur Barnana    
 Yfirheyrslu og  Uppfræding.    
Kristinndóms Bók handa Börnum / Georg Friedrich Seiler ; útgéfin og útløgd af Viðeyar Klaustur, 1842 Fág 230 Sei
S.B. Sivertsen Presti til Utskála og Hvalsness-safnada.    
CATECHISMVS : Edur Søñ, Einfølld og lios Vtskijring Christelegra Fræda, sem er Hoolar, 1669 Fág 230 Spa
Grundvøllur Trwar vorrar og Saaluhialpar Lærdoms / Af þeim hellstu Greinum heilagrar Ritningar,   [vantar 6 blöð]
henar Historium og Bevijsningum samanteken, Gude Almattugum til Lofs og Dyrdar, en    
Almwganum til Gagns og Gooda.    
Sa Store | CATECHISMUS | : Þad er, | Søn[n], Einfolld | og lios Vtskyring Christelig I ra Skaalhollt, 1691 Fág 230 Spa
Fræda, sem er Grundvöllur Truar  I vorrar og Saaluhjalpar Lærdoms , af þ[ei]m hellstu Greinum    
heilagrar Bibliu, hen[n]ar  Historium og Bevijsingum samanteken[n], Gude I Almaattugum til Lofs    
og Dyrdar, en[n] Almwganum til Gagns og Goda I / Vtlagdur a Islenskt Tungum i maal af    
Herra Gudbrande Thorlaks- I syne fordum Biskupe Holastiptis, I .    
Kathólskan borin saman við Lútherskuna / Graul ; út gefið hefur Svb. Hallgrímsson. Ak, 1857 Fág 230.04 Gra
Barndómssaga Jesú Krists : ásamt stuttri frásögu um Jóakim og Önnu og dóttur þeirra Rv., 1854 Fág 232.901 Bar
Maríu mey / Magnús Grímsson íslenzkaði.    
     
     
Kristin siðfræði og guðrækni    
SPECULUM POENITENTIÆ : Þad er Idranar-Speigill I hvørium Christenn Madur kan ad sia og SKALHOllt, 1694 Fág 240 Arc
skoda þan Naudsynlegasta Lærdoom, hvórnen Syndugur Madur skule snwa sier til Guds med    
riettre Idran, Og hvør og hvilijk ad sie søn Idran, og hvørt ad Madur giører rietta Idran eda ecke :    
Samanlesen wr H. Ritningu, Asamt med Agiætlegum Formaala um[m] Mansins    
Riettlæting fyrer Gude / Af Niels Lauritssyne Norska, […] ; Vtlagdur a Islendsku af    
Herra Gudbrande Thorlakssyne, […].    
Eirn lijtell SERMON, Vm Helvijte, og Kvaler þeira Fordæmdu : Øllum þeim sem nockud er SKALHOLLT, 1693 Fág 240 Arc
um[m]hugad um[m] sihna Saaluhialp, til Vidvørunar, og goodrar Eptertektar / Samanskrifadur j   Bundið með: Fág 240 Arn
Þysku Maale, Af M. ERASMO Winther ; En a Norrænu Vtlagdur, Af H. THORLAKE Skwla syne,    
fordum Biskupe Holastiptis, (sællar Minningar).    
VERUS CHRISTIANISMUS Edur Sannur Christeñdomur : I Fiorum Bokum, Hliodande umm Rett- Kbh., 1731 Fág 240 Arn
Christena mana saaluhjalplega Boot og Betran, Hiartans Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna    
Trw, og H. Frammferde / Samanskrifadur af Doctor JOHANNE ARNDT … En nu med Kostgæfne    
Wtlagdur a Islendsku ,,, Sira Þorleife Arnasyne …  [2 eintök]    
Aunnur Bok Umm þañ Sanna Christenndom, Hvernin ad Christi Manndoms Uppatekning, hans Kbh., 1731 Fág 240 Arn
Kiærleike, Audmykt, Hogværd, Þolennmæde, Pijna, Kross, Forsmaan og Daude, sieu vor   Bundið með: Fág 240 Arn
Lækning og Hiaalprædis-Brunnur, vor Speigell, Regla og Lijfernis-Bok : Og Hvernenn riett-    
christenn madur, skule fyrir Trwna, Bænena, Þolimædena, Guds Ord, og himmneska Huggun yfer-    
vinna Syndena, Daudann, Diöfullen, Heimenn, Krossenn og allar Mootlætingar, og þad allt i    
Christo JEsu, fyrer hans Krapt, Styrk og Sigur i oss / Samannskrifud af Doct. JOHANNE ARNDT ;    
En a Islendsku wtlögd, af þeim gaafum giædda Guds Kennemanne Sal. Síra Þorleife Arasyne …    
Þridia Bok. um þañ sanna Christendom, og Innra Mannenn, I hvorre sijnt verdur Hvornen Gud Kbh., 1731 Fág 240 Arn
hefur lagt, þann ypparlegasta Fiedsiod [!] nefnelega sitt Rijke, i Mannens Hiarta, lijka sem eirn    
folgen Fiesiod a Akre, og so sem eitt Guddomlegt lios vorrar Salar: og hvormed þa sama eigi i    
oss ad uppleitast eflast og styrkiast / Sammanskrifud af þeim hattupplysta Guds Manne, Doctor    
Johan Arndt … ; Enn a Norrænu utlögd af þeim trulinda Guds Þienara, Sira Þorleife Arnasyne …    
Haust og Vor, þegar fóllk almennast tídkar heilaga Qvøldmáltíd / á Islendsku útlagdar af    
Þorvaldi Bødvarssyni, Skólahaldara.    
IDRANAR IÞROTT Edur. Sa Gyllene Skriptargangur MANASSIS Kongs / Vtdreigenn af hans Bæn SKALHOLLT, 1693 Fág 240 För
og j lioos gjørd j þijsku Maale, af doct. JOHANN Förster … ;  Enn a Islendsku wtlögd af   [Annað eintakið er bundið
H. THORLAKE Skwla syne , Fordu  Biskupe Hoola Stiptis, (Sællar Minningar).  [2 eintök]   með: Fág 240 Arc]
Heilagar HugvekIVR, Þienande til þess, Ad ørva og upptendra þañ Iñra Manen, til sanarlegar Hoolar, 1745 Fág 240 Ger
Gudrækne og Goods Sidferdis / Samanskrifadar Fyrst i Latinu, Af þeim Virdulega og Haa-Lærda   [Illa farið eintak. Vantar
Doctore Heilagrar Skriftar, Johane GerHARDI ; En a Islendsku wtlagdar, Af Þeim Virduglega   4 blöð]
Herra, H. Thorlaake Skwlasyne, Byskupe Hoola Stiftis.    
DIARIUM CHRISTIANUM : Edur Dagleg Idkun af øllum DRottens-Dags Verkum : med Hoolar, 1747 Fág 240 Hal
Samburde Guds tiju Bodorda vid Skøpunarverked, og Miningu Nafnsins Jesu / Skrifad og    
Samsett Af S. Hallgrijme Peturs Syne Anno 1660.  [2 eintök]    
DIARIUM CHRISTIANUM : Edur Dagleg Idkun af øllum DRottens-Dags Verkum : med Hoolar, 1773 Fág 240 Hal
Samburde Guds tiju Bodorda vid Skøpunarverked, og Miningu Nafnsins Jesu / Skrifad og    
Samsett Af S. Hallgrijme Peturs Syne Anno 1660.    
SIØ Gudrækelegar Umþeinkingar, Edur Eintal Christens Mañs vid siaalfañ sig hvörn dag Hoolar, 1747 Fág 240 Hal
i Vikune ad Kvøllde og Morgne / Samanteknar af þeim Heidurlega og Haatt Upplijsta Kienemane,   Bundið með: Fág 240 Hal
Saal. Sr.Hallgrijme Peturs-Syne, Sooknar-Preste ad Saurbæ a Hvalfjardar Strönd.    
SIØ Gudrækelegar Umþenkingar, Edur Eintal Christens Mañs vid siaalfañ sig, hvörn dag Hoolar,, 1773 Fág 240 Hal
i Vikuni ad Kvøllde og Morgne / Samanteknar af þeim Heidurlega og Haatt-Upplijsta Kienermane,   Bundið með: Fág 240 Hal
Saal. Sr.Hallgrijme Peturs-Syne, Sooknar-Preste ad Saurbæ aa Hvalfjardar Strönd.    
Eitt Gudrækelegt Skrif, Er Nefnest Hoolmgaanga Edur Orusta og Sigur TRVARENNAR : Vmm Hoolar, 1743 Fág 240 Jer
Allskonar Freistingar med og af hverium TRVENN verdur aareitt og sturlud i Hiarta þess Mans   [Formáli handskrifaður]
sem er Guds Barn : Og Seger her: 1. Hvadan þær kome. 2. Hversu margvijslegar þær sieu.    
3. Hversu ad Ottaslegen og kvijdande Samvitska eige ad haga sier i þeim. 4. Og fyrer hvada    
Huggun og Medøl Madur faae þær Vollduglega sigrad og reked þær fra sier Gledelega :    
Einfølldum og Istødulitlum Samvitskum til Vppfrædingar / Samsett og ritad fyrst i Dønsku ,    
Af Doct. Jens Dinnyssyne Jersin, Fordum Biskupe i Riber Stiftes i Danmörku.    
Tvisvar Siøfalldt Misseraskipta-Offur, edur Fiortan Heil. Hugleidingar, sem lesast kunna á Hrappsey, 1794 Fág 240 Jón
Fyrstu Siø Døgum Sumars og Vetrar : Til Gudrækelegrar Brwkunar / samanskrifadar af    
Síra  Jone Gudmundssyne, seinast Preste i Reikiadal.    
Tvisvar Sjøfaldt Missiraskipta-Offur, edur Fjórtán Heilagar Hugleidíngar, sem lesast kunna á Viðeyar Klaustur, 1837 Fág 240 Jón
fyrstu Sjø døgum Sumars og Vetrar : Til gudrækilegar brúkunar / samanskrifadar af    
Síra Jóni Gudmundssyni, seinast presti i Reykjadal.    
MEDITATIONES TRIUMPHALES. EDUR Sigurhrooss HugvekJUR : Ut Af Dyrdarligum Hoolar, 1749 Fág 240 Jón
Upprisu-Sigre vors Drottens JESU CHRISTI i Fiorutiju Capitulum, epter þeim Fiorutiju Upprisu-    
Psalmum / Samanteknar Af Saal. Sr. Jone JONS-SYNE, Sooknar-Preste til Hvols og    
Stadarhools.    
MEDITATIONES PASSIONALES, EDUR Pijslar HugvekJUR : Iñihalldandi Einfallda Hoolar, 1766 Fág 240 Jón
Utskijring Yfir Historiu Pijnunar og Daudans Drottins Vors JESU CHRISTI : eptir Fimmtygu   [ Annað eintak illa farið]
Pijslar Psalmum Saal. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar / Samanteknar af Saal. Sr.    
Jooni Joons Sini (Sooknar-Presti til Stadar-Hools og Hvols Safnada). [2 eintök]    
MEDITATIONES TRIUMPHALES. EDUR Sigurhrooss HugvekJUR : Ut af Dijrdarlegum Hoolar, 1778 Fág 240 Jón
Upprisu Sigre vors Drottens JESU CHRISTI i Fiørutygu Capitulum epter þeim Fiørutygu   [Illa farið eintak]
Upprisu Psalmum / Samanteknar Af Saal. Sr. Joone Joons Syne, Sooknar Preste til    
Hvols og Stadar-Hools.    
Sigurhrooss HugvekJUR : Ut af Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors Drotteñs JESU CHRISTI Hoolar, 1797 Fág 240 Jón
i Fiørutyge Capitulum, epter þeim Fiørutyge Upprisu Psalmum / Samanteknar Af Saal. Sr.   [Illa farið eintak]
Joone Joons Syne, Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools,    
Tvennar Hwss-Lesturs og Viku-Bæner, til ad brwka Kvøld og Morgna. / [Jón Teitsson] Hoolar, 1781 Fág 240 Jón
    [Illa farið eintak]
ANTHROPOLOGIA SACRA, Edur ANDLEGAR UmþeinkINGAR, Vt Af Mañsins Høfud- Hoolar, 1716 Fág 240 Las
pørtum, Hans sierlegustu Limum, Skilningarvitum og nockrum ødrum sierdeilislegustu   [Illa farið eintak]
Tilfellum / Vtdregnar af Bookum þess Andrijka Guds Mans, Doct. JOHANN LASSENII :    
Og nu fyrst wr þijsku a islendsku wtlagdar, Af H. Steine Jonssyne, Sup. H. St.    
Tveñar Siøsiñum Siø Hugvekiur Edur Þaankar wt af Pijsl og Pijnu Drottens Vors Jesu Hoolar, 1723 Fág 240 Las
Christi, sem lesast  meiga a Kvølld og Morgna, umm allan Føstu Tijman  / Hvøriar Saman-    
skrifad hefur í Þijsku Maale Johanes Lassenius Doctor Heilagrar Skriftar, og Fordum    
Prestur til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn ; En epter Hans Afgaang, hefur þær    
Fullkomnad Doctor Hector Gottfried Masius, þa verande Doctor og Professor    
Theologiæ i Kaupenhafn, hvar Booken er wtgeingen, ANNO 1696.    
SOLILOQVIA DE PASSIONE IESV CHRISTI : Þad er Eintal Salareñar vid sialfa sig, Hoolar, 1599 Fág 240 Mol
Huørsu ad hvør christen Madur han a Daglega j Bæn og Andvarpan til Guds, ad tractera og    
Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og Dauda vars Herra Jesu Christi og þar af taka agiætar    
Kieningar og heilnæmar Hugganer, til þess ad lifa, gudlega og deyia Christilega / Saman teken    
vr Gudlegre Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu Lærefedra ; En wr Þyskune vtlogd af    
Af Arngrime Jons Syne. ANNO 1593.    
Umm Pijnu og Dauda DRottens vors JEsu Christi : Eintal SALARENNAR Vid Siaalfa Sig, Hoolar, 1746 Fág 240 Mol
Hvørsu ad hver Christen Madur aa Daglega i Bæn og Andvørpun til Guds, hana ad hugleida og   [Annað eintakið illa farið]
yfirvega og þar af taka aagiætar Kieningar og heilnæmar Hugganer til þess ad lifa Gudlega og    
deya Saaluhialplega / Samanteked wr Gudlegre Ritningu og Skrifum þeirra Gømlu Lærefedra ;    
En wr þijsku wtlagt, Af S.  Arngrijme JÓNSSYNE, Preste og Profaste ad Mel-Stad og    
Officiali Hoola-Stiftis.  [2 eintök]    
Eintal Salarennar vid Sialfa sig : I Huoriu ein Christen Saal yferuegur og hugleider þa saaru Hoolar, 1661 Fág 240 Mol
Pijnu og Dauda sijns Lausnara Herrans Jesu Christi, og tekur sier þar af agiætar Kieningar og   Bundið með: Fág 240 Mol
hugganer / I Psalmvijsur mjuklega snued af Petre Einars Syne Løgriettu Mane, fyrir Vestan, Og […]    
Dedicerad […] Gud hræddu Heidurs Kuinnu Valgierde Gysla Dottur ad Skarde a Skards Strønd.    
Manuale : Þad er. Handbokar korn, Huørneñ Madur eige ad lifa Christelege, og Deya Hoolar, 1661 Fág 240 Mol
Gudlega : En nu vtlagt þeim til Gagns og Gooda, sem slikju vilia giegna / Skrifad i    
Þysku Maale AF. D. Martino Mollero. Med hns eigen Formaala.    
NYTSAMLEGUR Bæklingur, Samañtekiñ þeim til Andlegrar Uppbyggingar, Uppørfunar og Hoolar,1774 Fág 240 Res
Andagtar Aukningar, sem i Guds Otta vilia finnast riettskickadir Bordsitiendur vid vors Herra   [Illa farið eintak]
Christi heiløgu Kvølldmaaltijd, i þvi haaverduga Altaris Sacramente / [Hans Poulsen Resen].    
Nockrar KROSS-SKOLA Reglur, Hvernenn Guds Børn i sijnum Mootlætingum eige sig ad Hoolar, 1775 Fág 240 Ste
hugga, og sier ad hegda / InIeriettadar og samann teknar epter þeim aadur þrycktu Kross-   [Illa farið eintak]
Skoola Psalmum, Af Sr. Stephane Halldors Syne, Sooknar Preste ad Myrkaa.    
Christens Mans rettur og ootaaldrægur Himins Vegur, Hvar med vysad verdur hvernig eirn Kbh., 1777 Fág 240 Wer
og serhver faai komist hiaa eilifre Fordæmingu, og orded obrigdannlega saaluholpenn.    
Og hvernig hann faae þeckt, hvørt hann lifer i sønnum og alvarlegum, eda  volgum og    
hræsnisfullum Christendoome, hvørt han er aa Veigenum til Himins eda Helviitis, og hvørt    
han kune i sinu nærverande Astande og Lifernis Haattalage hoolpen ad verda, eda ecke.    
Christnum Mønum til serdeilislegrar Gudræknis Idkunar aa þessum siidustu haaska-    
samlegu Tiidum, ad þeir drage sig ecke siaalfer aa Taalar, i sinum Saaluhiaalpar Efnum,    
helldur gete vered umm hana visser epter Guds Orde / af Kiærleika liooslega fyrer Siooner    
settur, af Mag. FRIEDRICH WERNER, S. Theol. Licential og Presti i Borgini Lipsia i    
Þiiskalande ; A Þjoodversku i 16da sine utgeingen, aa Dønsku utlagdur, og sidan aa    
Islendsku, af Sr. Gudmunde Høgnasyne, Presti aa Westmanaeyum.    
Þad Andlega Bæna ReyKELSE Þess gooda Guds Kieñemañs, Sr. Þordar Baardar Sonar, Hoolar, 1753 Fág 240 Þór
Fordum ad Biskups-Twngum / Og þad sama i Andlegt Psalma Salve Sett og Snwed Af   [Illa farið eintak]
Benedicht Magnus Syne Bech Fyrrum Vallds-Mane i Hegraness-Syslu.    
Ein litjel Nij Bæna book, Innehalldande, I. Bæner a Adskilian legum Tijmum og Tilfallande SKALHOOLT, 1697 Fág 240 Þór
Naudsynium. II. Bæner fyrir Imsar Personur, epter hvørs og eins Stande, og viddliggiande   [Illa farið eintak.Vantar í  3 blöð]
Hag / Samanteken og skrifud Af þeim Gooda og Gudhrædda Kienemane, Sr. Þorde Saal.    
Baardarsyne, fyrrum Guds Ords Þienara j Biskups Tungum.    
Biblíu-Lestrar á Sunnu- og Helgi-døgum, innihaldandi Nýja Testamentisins bækur og Leirárgardar, 1799 Fág 242 Bal
nockur stycki úr Gamla Testamentinu , : Þetta allt safnad í útleggingu og vída útskírt, epter    
samanhánganda efni en ei Bóka nje Kapítula rød, og skipt í gudlega lestra á Sunnu- og    
Helgi-døgum árid um kring / af Dr. Nicolai Edinger Balle, Biskupi í Sjálands Stipti. Fyrsti    
Partur sem tekur frá Adventu til Føstu-inngángs : med Formála Geheime-ráðs og    
Stiptamtmanns Ove Høeg Guldbergs ; á Islendsku útlagdur af Arnóri Jónssyni    
Sóknar-presti til Hvanneyrar og Bæjar í Borgarfjardar-sýslu.    
Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í Ak., 1860 Fág 242 Hal
vikunni, að kvöldi og morgni / Saman teknar af sjera Hallgrími Pjeturssyni …    
Lijted Stafrofs Kver, Med Catechismo, og Fleyru Smaa Veges. Hoolar, 1799 Fág 242 Lij
MYSTERIUM MAGNUM : Þad er Sa mykle Leindardomur, Um þad himneska Brullaup, og Hoolar, 1727 Fág 242 Mol
andlegu Samteinging Vors HErra JEsu Christi og hans Brwdur, christelegrar Kyrkiu . Hvørnen   [Lúið eintak]
Men eige Gagnlega og med Glede þar umm ad huxa og tala, sier til Huggunar /    
Samanskrifadur i Þysku AF D. Martino Mollero Þienara H. Evang. Til Sprotta.    
DRottenns vors JESu Christi Fædingar-Historia : Med einfaldre Textañs Utskijringu : Hoolar, 1781 Fág 242 Ste
Samannteken epter þeim Þriaatyger Fædingar Psalmum / Af Sr. Stephane Halldors   [Annað eintakið illa farið]
Syne, Sooknar Preste ad Myrk-A i Hörgaardal. [2 eintök]    
Daglegt ljós : orð frá drotni fyrir hvern dag í árinu / útgefandi Ólafía Jóhannsdóttir. Rv., 1908 Fág 242.2 Dag
     
     
Sálmar    
Daglegt Kvølld og Morgun-Offur, Er ein trwud Saal kann frammbera fyrer Gud i hjart- Hoolar, 1780 Fág 245 Dag
næmum Saungum og Bæna Akalle sijd og aarla umm Vikuna, sier i lage til Kvølld- og   [Annað eintakið lúið]
Morgun-Hwss-Lestra, lagad og samanteked : Psalm. XCII. V.1.2. Þad er aagiætur Hlutur    
Drottne þacker ad giøra, og Lof syngia þijnu Nafne, þu hinn hærste! Ad Morgne þijna    
Myskun, og ad Kvøllde þinn Sannleik ad kunngiøra.  [2 eintök]    
PSALTERIUM NATALE, Edur FÆDINGAR Psalltare : Ut af Naadarrijkre Holldtekju og Hoolar, 1751 Fág 245 Gun
Fædingu, Vors DRottens JEsu Christi / Med Lærdoomsfullre Textans Utskijringu, giørdur    
af Sr. Gunlauge Snorra Syne.    
Andleger Psalmar OG Kvæde : Og nu i Eitt eru samañtekner, til Gudrækillegrar Brwkunar Hoolar, 1797 Fág 245 Hal
og Froodleiks, þeim er nema vilia / Sem saa Gudhrædde Kenemann og Ypperlega    
Þiood-Skaald Saal. Sr. Hallgrijmur Petursson kveded hefur.    
Andlegir sálmar og kvæði / þess guðhrædda kennimanns og þjóðskálds Hallgríms Rv., 1852 Fág 245 Hal
Péturssonar.    
MELETEMATUM PIORUM TESSERADECAS. Edur Fiortan Gudrækelegar Vmþeinkingar Hoolar, 1704 Fág 245 Hal
Christens Manns, Siø ad Morgne og Siø ad Kvøllde Viku hvørrar / Samanteknar, Af þeim   [Bundið með: Fág 245 Hal]
Heidurlega og haatt Upplijsta Kiene-Manne Sal. Sr. Hallgrijme Peturs Sine, Fordum    
Sooknar Herra ad Saur-Bæ a Hvalfjardarstrønd.    
PSALTERIUM PASSIONALE : Edur Pijslar-Psal-TARE Vt af Pijnu og Dauda Drottens Hoolar, 1704 Fág 245 Hal
vors JEsu CHristi : Med Lærdooms-fullre Textans Vtskijingu, Agiætlega Vppsettur / Af Þeim    
Heidurs-verda og Andrijka Kienemane Sal. S. Hallgrijme Peturssine, Fordum Sooknar-Herra    
a Saur-Bæ a Hvalfjardarstrónd.    
Fimmtiu Passíusálmar / eptir Hallgrím Petursson. Rv., 1897 Fág 245 Hal
Nockrar Saung-Vijsur Umm Kross og Motlætingar Guds Barna í þessum Heime / Hoolar, 1746 Fág 245 Jón
Utdregnar af þeirre Book þess Haatt-Upplijsta Mans Doct. Valentini Vudriani, sem han    
kallar Skoola Krossens Og Kiene-Teikn Christendoomsins. Øllum Krosþiaadum    
Maneskium til Heilsusamlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmngum /    
Af Jone Einarssyne, Schol. Hol. Design. Rect.    
Andlegir Sálmar / orktir af Sál. Sýsslumanni J. Espólín ; Utgéfnir á kostnad Sonar hans Videyar Klaustur, 1839 Fág 245 Jón
Síra H. Espólíns.    
Stutt Leidar-Ljód handa Børnum / Orkt af Jóni Jóhannessyni Bókbindara. Viðeyar Klaustur, 1842 Fág 245 Jón
OECONOMIA CHRISTIANA : edur Huss-Tabla, sem serhvørium í sínu standi þann rétta Viðeyar Klaustur, 1842 Fág 245 Jón
kristindóms veg fyrir sjón leidir / ljódmæli samsett af þeim heidursverduga og hágáfada   [Illa farið eintak]
Guds manni Síra Jóni Magnússyni fordum sóknar presti ad Laufási.    
Domara Psalmar, þad er Dómaranna Bók : Sem hefur inne ad halda þad markverdugasta, Hrappsey, 1783 Fág 245 Jón
sem vidvijkur Tilstande christilegrar Kyrkiu og veralldlegrar Valldstioornar aa medal Israels    
Foolks, i Tid 13 fyrstu Domaranna, allt fra Andlaate Josuæ og til Samsons Dauda : Og er    
Historia CCXCIX Ara. Gude til Lofs og Dijrdar, enn einfølldum Almwga og christelegum    
Ungdoome til Minnesstyrkingar, Uppfrædslu og Uppbyggingar I Saungvijsur snwen af Jone    
Sigurdssyne ad Efre Lángey á Skardsstrønd ;  Under Ummsioon og med    
Lagfæringu þar verande Sooknar Prests, Sr. Jons B[jarna] S[onar] 1766.    
Þess Konunglega Spaamañs DAVIDS Psaltare / A Lioodmæle settur Af Gudhræddum og Hoolar, 1746 Fág 245 Jón
Velgaafudum, Sr. Jone ThorSTEINS SYNE, Preste i Vestmana Eyum  ;  med Fyrer-Søgnum    
Ambrosii Lobwassers Yfer Siernhvørn Psalm.    
Sigurljód um Drottinn vorn : þad er Fjørutýgir Psalma-Flockur innihaldandi lærdóm vorrar Leirárgardar, 1797 Fág 245 Kri
trúar høfudgreinar um upprisu Jesú Kristí frá dauðum / Orkt af Christjáni Jóhannssyni ,    
Prófasti í Mýra-sýslu og Sóknarpresti til Stafholts og Hjardarholts.    
Sigurljód um Upprisu Drottins Vors Jesú Krists frá daudum / orkt af Síra Kristjáni Sál. Kbh., 1834 Fág 245 Kri
Jóhannssyni.   [Illa farið eintak]
Ein Lijtil Psalma og Vísna Book : FYRRE Partueñ : Innehelldur Gooda og Gudrækelega Hoolar, 1757 Fág 245 Lit
Psalma Sem brwkast kunna aa Imsum Arsens Tijdum og i Adskilliannlegum Tilfellum   [Illa farið eintak]
Mannlegra Lijfs Stunda, Hvørier til Uppvakningar, Lærdooms og Huggunar af bestu Skalldum    
flestaller Ordrer eru, og hijngad til Oþriktir, Enn nu i Eitt samantekner Christendoome Lands    
þessa Til Heilla Eblingar og Sidboota. FYRRE Parturenn.    
Sú Litla Sálma og Vísna Bók, í tveimur pørtum : Samantekin Kristinndómi lands þessa Viðeyar Klaustur, 1839 Fág 245 Lit
til Heilla, Eblingar og Sidbóta.    
Psalma Book : Iñehalldande Almeñelegañ Messu-Saung, Med Daglegum Morgun og Kvølld- Hoolar, 1742 Fág 245 Sál
Psalmum, Lijk-Psalmum og … Lof-Saungvum, Eirnen Collectur, Pistla, Gudspiøll Og Jesu Christi    
Pijningar Historiu : Med Arlegum Kyrkiu Bænum, sem ad lesast af Predikunar Stoolnun a sijnum    
Tijdum, aasamt ødrum Naudsynlegum Bænum i adskilianlegum Tilfellum. Er siest af næst epter-    
fylgande Bladsijdu : Efter þeim i Guds Søfnudum a Islande hijngad til Brwkanlegu Messu-Saungs,    
Bæna- og Hand-Bookum, I þessu forme Inrettud, til Guds Dyrkunar, So vel i Kyrkium sem i Heima …  
Ein Ny Psalma Book Isslendsk : Med mørgum andligum, Christiligum Lofsaungvum og Kbh., 1746 Fág 245 Sál
Vijsum : Sømuleidis nockrum aagiætum, nyum og naakvæmum Psalmum endurbætt. GUDI   [Lúið eintak]
einum og Þrennum, Fødur, Syni og H. Anda, til Lofs og Dyrdar, en Inbyggiurum þessa    
Lands til Gledi, Gagns og Gooda fyrer Lijf og Saal.    
EIN NY Psalma Bok Islendsk : Med mørgum Andligum, Christeligum Lof-Saungvum og Hoolar, 1751 Fág 245 Sál
Vijsum : Sömuleidis nockrum aagiætum, Nijum og Naakvæmum Psalmum Endurbætt GUDE    
einum og Þrenum, Fødur, Syne og H. Anda, til Lofs og Dijrdar, En Inbyggiurum þessa    
Lands til Gledi, Gagns og Gooda fyrer Lijf og Saal.    
Islendsk Psalma-Book : Med mørgum Andlegum, Christelegum Lof-Saungum og Vijsum, Hoolar, 1772 Fág 245 Sál
Sømuleidis mørgum aagætum og hijngad til Oþricktum Psalmum, wt af sierlegustu   [Annað eintakið illa farið]
Christilegrar Trwar Høfud-Greinum, aukinn og endurbætt : Gudi Einum og Þrennum til Lofs og    
Dijrdar, og Innbyggiurum þessa Lands til Andlegrar Gledi og Saaluhialpar Nota.  [2 eintök]    
Þeir aagiætu og andrijku Psalma Flockar, Ut af Fæding, Pijnu og Upprisu vors DRottenns Hoolar, 1780 Fág 245 Sál
og Herra JEsu Christi : Med lærdoomsrijkre Textans Utskijringu, Asamt Psalmum Ut af   [Bæði eintök illa farin]
Hugvekium D. Iohannis Gerhardi, OG Viku Psalmum.  [2 eintök]    
Sálma-bók, til að hafa við guðsþjónustugjörð í kirkjum og heimahúsum.  [2 eintök] Rv., 1871 Fág 245 Sál
Heilagar MEDITATIONES Edur Hugvekiur, Þess Haatt-upplijsta Doct. Iohannis Hoolar, 1728 Fág 245 Sig
Gerhardi. Miwklega og naakvæmlega snwnar i Psalm-Vijsur / Af þeim Frooma og Gud-    
hrædda Kienemane Sr. Sigurde Jonssyne Ad Prest-Hoolum.    
Heilagar MEDITATIONES Edur Hugvekiur, Þess Haatt.upplijsta Doct. Iohannis Hoolar, 1740 Fág 245 Sig
Gerhardi. Miuklega og Naakvæmlega Snunar i Psalm-VijsVR / Af þeim Frooma og Gud-    
hrædda Kiennemanne Sr. Sigurde Jonssyne Ad Prest-Hoolum. [2 eintök]    
Þær Fimmtiju Heiløgu MEDITATIONES Edur HugvekjVR, Þess Haatt-upplijsta Doct. Hoolar, 1754 Fág 245 Sig
JOHANNIS GERHARDI, Miwklega og naakvæmlega snwnar i Psalm-Vijsur / Af þeim    
Frooma og Gudhrædda kienemane, Sr. Sigurde Jonssyne Ad Prest-Hoolum,    
PSALTERIUM TRIUMPHALE : EDVR Vpprisu Psal-TARE Vt af Dijrdarfullum Vpprisu Hoolar, 1726 Fág 245 Ste
Sigre Vors Drottens JEsu Christi: Med Lærdooms-fullre Textans Vtskijringu / Giørdur    
Af Mag: Steine Jons-Syne, Biskupe Hoola-Stiptes.    
PSALTERIUM POENITENTIALE. Þad er IDRVNAR Psalltare. Iñehalldande þad hellsta sem Hoolar, 1755 Fág 245 Þor
hlijder til Uppvakningar, Under-Bwnings, Fram[m]kvæmdar og Avaxta sanrar Idrunar /    
Samanskrifadur, Anno 1754.    
Sálmasafn / eptir Þorvald Böðvarsson. Rv., 1857 Fág 245 Þor
     
     
Kennimannleg guðfræði    
Meditationum litanevticarum tetras. Þad er Fioorar Ydrunar Predikaner, a hann Almennelega Hoolar, 1710 Fág 250 Bjö
Ydrunar, Bæna og Betrunar Dag , sem Arlega halldast a, Epter Kongl. Mayst. Allra Naadugust   [Illa farið eintak]
Befalning, þann fioorda Føstudag epter Paaska. Þriaar þeirra til Haamessu … Hvørium ad fylgir    
Ein Bænar og Þacklætis Predikun, sem lesast ma j Hwsenu, Þann fyrsta Vetrar Dag /    
Samannskrifadar ed Einfalldlegasta af Birne Thorleifs Syne …    
MEDITATIONES. Sanctorum Patrum : Godar Bæner, Gudrækelegar Huxaner, Aluarlegar Hoolar, 1607 Fág 250 Mol
Idrana Aminningar, Hjartnæmar  Þackargiórder, og allra Handa Truar Idkaner og Vppvakninnar[!]   [Lúið eintak]
og styrkingar / Vr Bokum þeirra heiløgu Lærefedra, Augustini, Bernardi, Tauleri og fleire annara /    
Saman lesnar í þysku Maale. Med nóckru fleira sem hier med fylger. Gudhræddum og    
Godfwsum Hiórtum nytsamlegar og gagnlegar. Martinus Mollerus.    
Saa Evangeliske Catechismus Edur Einfølld Husz- og Reisu-Postilla Yfer öll Sunudaga og Kbh., 1739 Fág 250 Ros
Haatijda Gudspiøll fra fyrsta Sunnudege til Trinitatis : Fyrre Parturen / Samanteken og skrifud Af   [Vantar í nokkur blöð]
Mads Peturs Syne Rostok, Preste til St. Knuts Kyrkiu i Odense ; En aa Islendsku wtløgd Af    
Ehruverdugum og Vel-lærdum Kenemane Sr. Petre Einars Syne, Soknar-Preste til    
Miklahollts i Snæfells Sijszlu.    
Saa Evangeliske Catechismus Edur Einfølld Husz- og Reisu-Postilla Yfer øll Sunudaga og Kbh., 1739 Fág 250 Ros
Haatijda Gudspiøll fra fyrsta Sunnudege til Trinitatis : Sijdare Parturen / Samanteken og skrifud   Bundið með: Fág 250 Ros
Af Mads Peturs Syne Rostok, Preste til St. Knuts Kyrkiu i Odense ; En aa Islendsku wtløgd Af    
Ehruverdugum og Vel-lærdum Kenemane Sr. Petre Einars Syne, Soknar-Prests til    
Miklahollts i Snæfells Sijszlu.    
Nockrar Predikaner wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi. / Samannskrifadar Hoolar, 1683 Fág 252 Arn
j Þysku maale, Af þeim Merkelega Læremeistara, D. Johanne Arndt, Superintendente    
til Lyneborg, ; Enn a Islendsku wtlagdar, Af S. Hannese Biørns Syne, Soknar Preste,    
Ad Saur Bæ a Hualfjardarstrønd.    
Helgidaga Predikanir / samanteknar af Arna Helgasyni, Prófasti í Kjalarness Þingi og Viðeyar Klaustur, 1822 Fág 252 Árn
Sóknarpresti til Reykjavíkur Dómkirkju og Viðeyar Klausturs. [2 bindi sambundin]    
HVSS-POSTILLA, ÞAD ER Skijr og Einfølld wtþijding yfer øll Sunnudaga og Haatijda Hoolar, 1706- Fág 252 Gís
Evangelia, sem Ared um krijng, wtløgd og predikud verda i Christelegre Kyrkiu : I hvørre 2.b.[3. útg.] 1710  
framsetiast Lærdoomar, Hugganer og Aminningar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude    
Eilijfum fyrst og fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, Enn goodum og fromum Guds Børnum    
hier i Lande, sem hana jdka vilia, til Saalar Gagns og Nitsemdar. Annar Parturenn. Fra    
Trinitatis Sunnudeige og til Adventu. / Med Kostgiæfne Samantekenn, Af Herra Gijsla    
Thorlakssyne Superintendente Hoola Stiptis. (Blessadrar Minningar).    
Mag. Peturs Herslebs, fordum Biskup yfer Sælande Siø Prædikaner ut af þeim Siø Kbh., 1770 Fág 252 Her
Liifsens Ordum aa Daudastundunne / aa Iislendsku utlagdur [!] og i styttra Maal samandregnar    
af Petre Þorsteinssyne, Sysslumanne i Nordur-Parte Mula-Sysslu.    
Sjø Midvikudaga Prédikanir á Föstunni / Samanteknar af Sál. Sýslumanni J. Espólín ; Videyar Klaustur, 1839 Fág 252 Jón
Utgefnar á kostnad Sonar hans Síra H. Espólíns.    
SIØ PREDIKANER wt af þeim Siø OrdVM DROTTENS Vors JEsu Christi, er hañ talade Hoolar,, 1716 Fág 252 Jón
sijdarst a Krossenum / Giørdar Af Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin Sup: Skaalh: Stift:.    
Siø Predikaner wt af Pijningar Historiu Vors DRotteñs JEsu Ehristi [!] / Af hvørium Sex eru Hoolar, 1722 Fág 252 Jón
giørdar, Af Vel-Edla .og Haa-Ehruverdugum .. Byskupenum yfer Skaalhollts Stifte, Saal. Mag.    
Jone Thorkels-syne VIDALIN, (Sællrar Miningar.) ; En Su Siøunda Af Hr. Steine    
Jons-Syne, Byskupe Hoola Stiftes.    
SIØ PREDIKANER wt Af Þeim Siø Ordum DRotteñs Vors JEsu Christi, Er hañ talade Sijdarst Hoolar, 1753 Fág 252 Jón
aa Krossenum / Giørdar Af Saal. Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin, Sup. Skaalholts Stiftis …   [Illa farið eintak]
Ut Af DRottenns vors JESU Christi Pijningar Historiu SJØ PredikANER /  Hvøriar fyrstu    
fyrstu Sex gjørdt hefur Biskupen yfir Skaalholts Stipte Saal. Mag. Jon Þorkels Son Widalin ; Hoolar, 1782 Fág 252 Jón
Enn þa siøundu Saal. Mag. Steinn Jons Son, Biskup Hoola Stiptes.   [Illa farið eintak]
Sjø nýjar Føstu-Prédikanir út af Píslar-Søgu Drottins vors Jesú Krists / giørdar af Anonymo. ; Leirárgardar, 1798 Fág 252 Mag
[Magnús (Ólafsson) Stephensen].    
Prédikanir, ætlaðar til helgidaga lestra í heimahúsum / eptir P. Pjetursson. Rv., 1885 Fág 252 Pét
     
     
Starf og stofnanir kirkjunnar    
Íslenzkur kirkjurjettur / saminn af Jóni Pjeturssyni. Rv., 1863 Fág 262.9 Jón
Kirkjurjettur / eptir Jón Pjetursson. Rv., 1890 Fág 262.9 Jón
Handbók presta : innihaldandi gudspjøll og pistla, med tilheyrandi Collektum og Bænum, sem í Viðeyar Klaustur, 1826 Fág 264 Hand
Islands Kirkjum lesast árid um kring á Sunnu- og Helgi-dögum : Svo fylgir einnig Vegleidsla um    
Barna-Skírn, Hjóna-Vigslu, Vitjun sjúkra og Greptrun Framlidinna, m.fl.    
Ný kristileg smárit / útgefandi, P. Pjetursson. Rv., 1874 Fág 266 Ný
Stutt og Einfølld Undervijsun Um Christenndomenn / Samanteken epter Fræde-Bokum Kbh., 1740 Fág 268 Jón
hinnar Evangelisku Kyrkiu Af Mag. Jone Þorkelssyne Widalin, Fordum Biskupe Skaalhols Stiftes…    
STUTT OG EINFØLLD VNDERVIISVN UM Christenndoomeñ / Samañtekeñ epter Fræde- Hoolar, 1748 Fág 268 Jón
Bookum hinar Evangelisku Kyrkiu, Af Mag. Jone Thorkels-Syne VIDALIN, Fordum Biskupe …    
Skaalhollts-Stiftes. (Sællrar Miningar.)    
Sañleiki GudhrædsluñAR : I Einfalldri og stuttri, eñ þo aanægiañlegri UTSKYRINGU Yfir þann Hoolar. 1773 Fág 268 Pon
Litla Barna Lærdoom edur CATECHISMUM Hins Sæla Doct. MART. LUTHER : Innehalldande    
allt þad sem þarf ad vita og giøra, er vill verda Saaluhoolpinn / Samanskrifadur Eftir    
Konunglegri Allranaadugustu Skipan Til Almennilegrar Brwkunar. [Erik Pontoppidan].    
Spurningar Ut af Frædunum : Samannteknar handa Børnum og fa Frødu Almuga-Folcke / Kbh., 1727 Fág 268.4 Jón
af Jone Arnesyne.   [Illa farið eintak]
     
     
Félagsvísindi    
Kúgun kvenna, ísl. þýðing / Gefin út á kostnað hins íslenzka kvennfélags. / John Stuart Mill Rvk. 1900 Fág 305.4 Mil
     
Stjórnmál    
Fjórir þættir um Alþíng og önnur málefni íslendinga / gefnir út af Magnúsi Eiríkssyni og Kbh., 1843 Fág 320 Fjó
öðrum íslendingum. [2 eintök, annað eintakið bundið með: Fág 320.5 Fré]   Bundið með:
    Fág 320.5 Fré
Fréttir frá fulltrúa-þinginu í Hróarskeldu, viðvíkjandi málefnum Íslendínga / gefnar út af nokkrum Kbh., 1840-1843 Fág 320.5 Fré
Íslendíngum. [1. og 2. bindi]    
Um frelsið / John Stuart Mill ; íslenzkað úr frummálinu eftir Jón Ólafsson. Rv., 1886 Fág 323.44 Mil
Det islandske Altings besøg i Danmark / Brev til Norden fra Bjørn M. Olsen. [Úrtak úr Kbh., 1906 Fág 328 Bjø
Norden, 7]    
     
     
Hagfræði    
Om Værdie-Beregningen paa Landsviis og Tiende-Ydelsen i Island / ved Halldor Einarsen. Kbh., 1833 Fág 330 Hal
Udtog af afgangne Lavmand Povel Vidalins Afhandling om Islands Opkomst under Titel Sorøe, 1768 Fág 330.9491 Pál
Deo, Regi, Patrie : samt nogle andres af samme Indhold anvendt paa nærværende Tider.   [Áritað: Til ritstjóra Valdimars
    Ásmundssonar …]
Frumvarp til nýrrar jarðabókar fyrir Ísland. Kbh., [1861] Fág 333.3 Jar
     
     
Lögfræði    
Løg-Þijnges Bookenn, Inehalldande þad er giørdest og framfoor fyrer Løg-Þingis-Rettenum. Hrappsey, 1773-1800 Fág 340 Lög
[Árið 1798]   Árið 1798. [Titilblað rifið]
Lögfræðisleg formálabók eða Leiðarvísir fyrir alþýðu til að rita samninga, arfleiðsluskrár, Rv., 1886 Fág 340 Mag
skiptagjörninga, sáttakærur, stefnur, umsóknarbréf og fleiri slík skjöl, svo að þau séu lögum   [Áritað: Valdimar Ásmundarson]
samkvæm / eptir Magnús Stephensen og L.E. Sveinbjörnsson.    
Rædur Hjálmars á Bjargi fyrir Børnum sínum um Fremd, kosti og annmarka allra Stétta : Videyar Klaustur, 1820 Fág 340.1 Mag
og um Þeirra almennustu Gjöld og Tekjur / Skrásettar og útgefnar af Dr. Juris Magnúsi    
Stephensen, Conferencerádi og Justitario í Islands konúnglega Landsyfirretti.    
Nýar athugasemdir við nokkrar ritgjørdir um alþingis-málid / samdar af Páli Melsteð. Rv., 1845 Fág 342 Pál
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Rv., 1944 Fág 342.491 Stj
Det Islandske JUS CRIMINALE eller Misgierningers Ret tilligemed Criminal-Processen efter Kbh., 1776 Fág 345 Sve
Landets gamle og nye Love : confereret med de derhen hørende Danske  og Norske    
Recesser, Love og Forordninger / Forfattet af Svend Sølvesen Lavmand  Norden    
og Vesten i Island.    
Hugvekja um þínglýsingar, jarðakaup, veðsetníngar og peníngabrúkun á Íslandi / samin og Kbh., 1840 Fág 346.044 Jón
gefin út af J. Johnsen.   [Áritað: Valdimar Ásmundarson]
Um sættamál á Íslandi / eptir Th. Jónasen. Rv., 1847 Fág 347.9  Þór
    [Áritað: Valdim. Ásmundsson]
Grágás : elzta lögbók Íslendinga / útgefin eptir skinnbókinni í bókasafni konungs á kostnað Kbh., 1852-1870 Fág 348.491 Grá
Fornritafjelags Norðurlanda í Kaupmannahöfn af Vilhjálmi Finsen. [Fyrri og síðari deild 1852]   Fyrri og síðari deild (útg. 1852)
Lagasafn handa alþýðu. 6 bindi. Rv., 1887-1910 Fág 348.491 Lag
    [1.,4.,5. og 6.b. Áritað:
    Héðinn Valdimarsson
    2. og 3.b. Áritað:
    Vald. Ásmundsson]
[Jónsbók 1709] Løgbók Islendinga ; Hvøria samann hefur sett Magnus Noregs Kongur . Hoolar, 1709 Fág 349.491 Lög
Lofligrar Minningar. [Ný útg.] (Prentud ad Niju … Af.Marteini Arnoddssyni) [2 eintök]   [Annað eintakið illa farið, það
    eint.gæti verið 1. prentun 1709]
Lögbók Magnúsar konungs, Lagabætir handa Íslendingum, eður Jónsbók hin forna : Ak., 1858 Fág 348.491 Lög
lögtekin á alþingi 1281 / útgefandi Sveinn Skúlason,    
Hentug Handbók fyrir hvørn Mann : med Utskiringu Hreppstjórnar Instruxins : innihaldandi Leirárgardar, 1812 Fág 349.491 Mag
Agrip, Safn og Utlistun hellstu gyldandi Lagaboda um Islands Landbúastjórn, og ønnur   [Illa farið eintak]
Almenning umvardandi opinber Málefni / Skrifud og útgefin af Magnúsi Stephensen,    
Konuglegrar Hátignar virkilegu Etatsráði og og Jústitario í Islands konungl. Landsyfirretti.    
Ransókn Islands gyldandi Laga um Legords-Mál / Ritud af Doctr. Juris M. Stephensen, Videyar Klaustur, 1821 Fág 349.491 Mag
Conferencerádi og Justitario í Islands konúnglega Landsyfirretti, og Fjelagsmanni ýmislegra    
konúngl. og annara Lærdóms-Fjelaga.    
TYRO JURIS edur Barn i Logum : Sem gefur einfalda Undervisun umm þa Islendsku Laga- Kbh., 1754 Fág 349.491 Sve
vitsku og nu brukanlegan Rettargagns maata : Med samburde Fornra og Nyrra Rettarbota og    
Forordninga / Samanteked af Sveine Sölvasyne, Kongl. Majsts. Lögmane Nordan    
og Vestan a Islande.    
Sveins Sølvasonar Tyro Juris edur Barn i Løgum : sem gefur einfalda Undervisun um þá Kbh., 1799 Fág 349.491 Sve
islendsku Lagavitsku og nu brukanlegan Rettargangsmáta : med Samburde fornra og nyrra    
Rettarbota og Forordninga.    
Om de islandske Love i Fristatstiden : Anledning af Prof. Konrad Maurer's Artikel    
i "Graagaas" / Vilhjálmur Finsen. [S.l.] , 1873 Fág 349.491 Vil
     
     
Samfélagsmálefni    
Yfirlit yfir helztu atriði í fátækralöggjöf Íslands /eptir Bjarna E. Magnússon. Ak., 1875. Fág 362.4 Bja
Lög Hins íslenzka kvennfjelags : samþykkt 17. nóvember 1894. Rv., 1894 Fág 367 Árs
    Bundið með: Ársriti Hins ísl.
    Kvennfjelags
    T-Fág 305.405 Árs
Reikningar Kvennfélagsins 1897-1899. Rv. 1900 Fág 367 Árs
    Bundið með: Ársriti Hins ísl.
    Kvennfjelags.
    T-Fág 305.405 Árs
Fræðslumál    
Skóla-hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann 28da Videyjar Klaustur, 1829 Fág 373.491 Bes
Janúarii 1829, er haldin verdur þann 1ta Febr. 1829 bodud af Kénnurun Bessastada Skóla :    
Fyrsta og önnur bók af Homeri Odyssea / á íslenzku útlögd af Sveinbirni Egilssyni.    
Skóla-hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann 28. Videyjar Klaustur, 1835 Fág 373.491 Bes
Janúarii 1835, er haldin verdur þann 1ta Febrúaríí 1835, bodud af Kénnurun Bessastada Skóla :   Bundið með:
Fimta, sjøtta, sjøunda og áttunda bók af Homeri Odyssea / á islendsku útlagdar af Sveinbirni   Fág 373.491 Bes (1829-40)
Egilssyni.    
Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar=dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann Videyjar Klaustur, 1838 Fág 373.491 Bes
28da Janúaríi 1838, er haldin verdur þann 4da Febrúaríi 1838, bodud af Kénnurum Bessastada   Bundið með:
Skóla : Níunda, tíunda, ellefta og tólfta bók af Homeri Odyssea / á íslendsku útlagdar af   Fág 373.491 Bes (1829-40)
Sveinbirni Egilssyni.    
Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar=dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann Videyjar Klaustur, 1839 Fág 373.491 Bes
28da Janúaríi 1839, er haldin verdur þann 3ja Febrúarii 1839, bodud af Kénnurum Bessastada   Bundið með:
Skóla : Þrettánda, fjórtánda, fimmtánda og sextánda  bók af Homeri Odyssea / á íslendsku   Fág 373.491 Bes (1829-40)
útlagdar af Sveinbirni Egilssyni.    
Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann Videyjar Klaustur 1840 Fág 373.491 Bes
28da Janúarii 1840, er haldin verdur þann 2. Febrúarii 1840, bodud af Kénnurum Bessastada   Bundið með:
Skóla : Seytjánda, átjánda, nítjánda og tuttugusta bók af Homeri Odyssea / á íslendsku   Fág 373.491 Bes (1829-40)
útlagdar af Sveinbirni Egilssyni.    
Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Kristjáns Attunda, þann Videyjar Klaustur, 1840 Fág 373.491 Bes
18da September 1840, er haldin verdur þann 1ta October 1840, bodud af Kénnurum Bessastada   Bundið með:
Skóla : Tuttugasta og fyrsta, tuttugusta og ønnur, tuttugasta og þridja, tuttugasta og fjórda bók   Fág 373.491 Bes (1829-40)
af Homeri Odyssea / á íslendsku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni.    
Bodsrit til að hlýda á þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann maí 1843. Videyjar Klaustur, 1843 Fág 373.491 Bes
Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík. Rv., 1896 Fág 373.491 Lær
     
     
Verslun og viðskipti    
Tanker ved Giennemlæsningen af de hos Directeur I. F. Schultz i Kiøbenhavn 1797 tryckte Kbh., 1798 Fág 380 Ste
saa kaldte Oplysninger og Anmærkninger over den ved Trykken publicerede Islands    
almindelige Ansøgning til Kongen om udvidede Handels-Friheder m.v. / fremsatte af    
S. Thorarensen.    
Verzlunarhugleiðingar og "Tákn Tímans" / eftir Garðar Gíslason. Rv., 1917 Fág 381 Gar
Þrjár ritgjördir / kostaðar og gjefnar út af 17 Íslendingum. Kbh., 1841 Fág 320.5 Fré
    Bundið með:
    Fág 320.5 Fré
Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum : Rv., 1850 Fág 389.15 Nák
með töflum, reglum, sem einkum eru hentugar við reikning í huganum, og dæmum / Halldór    
Guðmundsson hefur íslenzkað og aukið.    
     
     
Tungumál    
Um r og ur í niðrlagi orða og orðstofna í íslenzku / eptir Jón Þorkelsson. [2 eintök, annað Rv., 1863 Fág 410.9 Jón
er bundið með: Fág 819.109 Jón ]   [Áritað: Jón Þorkelsson eign-
    aðist 1878, en fær nú til eignar
    Dr. Birni Bjarnasyni]
Ordabok, sem inniheldr flest fágiæt, framandi og vanskilinn ord, er verda fyrir í Kbh., 1819 Fág 413 Gun
dønskum bókum / færd i letr af G.O. Oddsen [Gunnalugi Oddssyni].    
Ritgjörð "Álptnesingsins" / gefin út af Benedict Gröndal. Rv., 1885 Fág 415 Ben
Beitrage zur Bedeutungslehre der altwestnordischen Präpositionen : mit Halle an der Salle, 1896 Fág 415 Geb
Berücksichtigung der selbständigen Adverbia / von August Gebhardt.   [Áritað: Bríet Bjarnhéðinsdóttir
    frá höf.]
Skýring hinna almennu málfræðislegu hugmynda / eptir Halldór Kr. Friðriksson. Rv., 1964 Fág 415 Hal
Athugasemdir um íslenzkat málmyndir / samdar af Jóni Þorkelssyni. Rv., 1874 Fág 415 Jón
    Bundið m. Fág 819.109 Jón
Oldnordisk Formlære / ved Konrad Gislason. 1. Kbh., 1858 Fág 415 Kon
Um frumparta íslenzkrar tungu í fornöld / K. Gíslason. Kbh., 1846 Fág 415 Kon
    [Áritað: Vald. Ásmundarson]
Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega / Rv., 1856 Fág 415 Mag
höfundur og útgefari Magnús Jónsson.    
Nogle bemærkninger om adjunct C. Iversens islandske formlære / af Jon Thorkelsson. Rv., 1862 Fág 415.09 Jón
    Bundið m. Fág 819.109 Jón
Det oldnorske sprogs eller norrönsprogets grammatik / fremstillet af P.A. Munch og Christiania, 1847 Fág 415.09 Mun
C.R. Unger.    
Leiðarvísir um orðasöfnun / Þórbergur Þórðarson. Rv., 1922 Fág 418 Þór
Lestrarkver handa heldri manna börnum með stuttum skíringargreinum um stafrofið og annað Kbh., 1830 Fág 418.1 Ras
þartil heyrandi / samið af Rasmusi Rask að tilhlutun Hins íslenska bókmenntafélags [!].    
Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum : með nokkrum rjettritunar reglum og dálitlu Rv., 1853 Fág 418.1 Sve
ávarpi til "hinna minni manna" frá útgjefara  Ingólfs / Sveinbjörn Hallgrímsson.    
Udtog af den islandske Formlære : med Nögle til Knytlinga Saga / af Ludv. Chr. Müller. Kbh., 1830 Fág 439.65 Mül
Småting om den nydanske retskrivning / samlede og udgivne af M.D. Kriger. Kbh., 1831 Fág 439.81 Kri
Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum / aðalhöfundur Jónas Jónasson. Rv., 1896 Fág 439.83 Jón
     
     
Raunvísindi – Náttúrufræði    
Forsøg til en Islandsk Naturhistorie : med adskillige oekonomiske samt andre Kbh.,1786 Fág 508 Moh
Anmærkninger 7 ved N. Mohr.    
Sá gudlega þenkjandi Náttúru-skodari, þad er Hugleiding yfir Byggíngu Heimsins, edur Leirárgardar, 1798 Fág 509 Suh
Handarverk Guðs á Himni og Jørdu. Asamt annari Hugleidingu um Dygdina / Utdregnar af    
Ritsøfnum … Péturs Frideriks Súhms og á íslendsku utlagdar af Jóni Jónssyni …    
Reikníngslist : einkum handa leikmönnum / eptir Jón Guðmundsson. Viðeyar Klaustur, 1841 Fág 510.2 Jón
    [Illa farið eintak]
Stuttur leiðarvísir í reikningi eptir S.B. Sivertsen. Rv., 1854 Fág 513 Sig
Stjörnufrædi, ljett og handa alþídu / eptir Dr. G. F. Ursín […] ; Jónas Hallgrímsson íslendskadi. Videiar Klaustur, 1842 Fág 520 Urs
DACTYLISMUS ECCLESIASTICUS : edur Fingra-Rijm, vidvikiande Kyrkiu-Arsins Tijmum : Kbh., 1739 Fág 529.4 Jón
Hvert, ad afdregnum þeim Romversku Tøtrum Gamla Stijls, hefir sæmiligan Islendskan    
Bwning feingid, lagaden epter Tijmatale hinu Nya : Fylger og med Ny Adferd ad fina    
Islendsk Misseraskipte / [Jón Árnason].    
Eðlisfræði / eptir J.G. Fischer. Kbh., 1852 Fág 530 Fis
Jarðfræði / eptir Þorvald Thoroddsen. Rv., 1889 Fág 550 Þor
    [Áritað: Til herra ritst. Vald.
    Ásmundss., vinsamlegast frá
    útgefaranum.]
Um vinda : höfuðþáttur almennrar veðurfræði / C.F.E. Björling ; Björn Jensson þýddi. Kbh., 1882 Fág 551 Bjö
Rit um jarðelda á Íslandi / Markús Loptsson hefur safnað og ritað. Rv., 1880 Fág 551 Mar
De geognostica Islandiae constituione observationes / Ferdinand Zirkel. Bonnae, 1861 Fág 554.91 Zir
Vulkaner i det nordöstlige Island / af Th. Thoroddsen. Stockholm, 1888 Fág 554.91 Þor
    [Áritun: Vald. Ásmundarson]
Íslenzk Grasafræði / af Ó.J. Hjaltalín distriktskírúrgus. Kbh.,1830 Fág 580 Odd
     
     
Læknisfræði    
Lítil hústafla heilbrigðinnar eður fáeinar lifnaðarreglur og athugasemdir um meðhöndlun Ak., 1856 Fág 610 Hal
lífsins og heilsunnar / saman tekið handa alþýðu og unglingum af Hallgrími Jónssyni á    
Varmalandi.    
Anviisning paa de allervigtigste Rednings Midler for dem der ved pludselige ulykkelige Kbh., 1770 Fág 610 Hen
Tilfælde er blevne livløse osv. / af Philipp Gabriel Hensler ; oversat af Pt. Sever Garboe.   Bundið með: Fág 635 Egg
Hjaltalín og "Homöopatharnir" / [Ólafur Indriðason]. Ak., 1856 Fág 610 Óla
Edlis-útmálun Manneskjunnar / gjørd af Dr. Martínet ; Snúin af dønsku af Sveini Pálssyni, Leirárgardar, 1798 Fág 612 Mar
Handlækninga og Náttúru-fræda Studioso.    
     
     
Landbúnaður    
Atli edr Raadagiørdir Yngismañs um Bwnad sinn : helst um Jardar- og Qvikfjaar-Rækt Hrappsey, 1780 Fág 630 Bjö
Atferd og Agooda med Andsvari gamals Bónda : Samanskrifad fyrir Faatækis Frumbylinga,    
einkanlega þaa sem reisa Bw aa Eydi-jördum  Anno 1777 / [Björn Halldórson].    
Lítil varningsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum Kbh., 1861 Fág 630 Jón
skýrslum / af Jóni Sigurðssyni.   [Áritun: Indriði Einarsson]
Um harðindi / eptir Sæm. Eyjúlfsson. Rv., 1886 Fág 630 Sæm
    [Áritað: Valdimar Ásmundarson]
Einfallder Þankar um Akur-Yrkiu edur hvørn veg hun kynne ad nyiu ad infærast at Islande / Kbh., 1771 Fág 630 Þór
samanskrifad fyrir bændur og alþydu / [höf. Þórður Þóroddsson]   [Illa farið eintak]
Stutt agrip ur LACHANOLOGIA eda Mat-urta-Bok fyrrum Vice-Løgmannsins Hr. Eggerts Kbh., 1774 Fág 635 Egg
Olafs Sonar um Gard-Yrkiu aa Islandi : Fra því sædit fyrst fer i jørdina, til þess alldinit verdr a    
bord borit : Þar segir og um allskonar hulldu-groda, krydd-urtir, og flesta villi-vexti her innlenda,    
hversu brukaz kunni, so sem eru: ber, rætur, sveppar, fjallgraus, og annat fleira / Af þeim    
excerptis sem author sjalfr leifdi eptir sig / i eitt safnat af Síra Birni Halldors Syni, Profasti    
i Bardastr. Syslu ; Enn Sidan at hanns og Vice-Løgmannsins Magnusar  Olafs Sonar    
tilhlutan prentat i Kavpmanna-høfn.    
Islendsk Urtagards Bok : Søfnud og samannteken Bændum og Alþydu aa Islande til Kbh., 1770 Fág 635 Óla
til reynslu og nota / af Olafe Olafssyne, Philosophiæ Baccalaureo.    
Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum handa fiskimönnum á Íslandi / samin Kbh., 1859 Fág 639.2 Jón
eptir fiskiveiðabókum W. Heinz af Jóni Sigurðssyni.    
     
     
Heimilsihald    
Tilraun ad svara uppá Spursmálid um Jafnvægi Búdrýginda millum Sauda og Kbh., 1801 Fág 640.9 Jón
útlendskra Mat-væla : framsett í Islands minnisverdu Tídinda 2 Bindis 1 Deild p. 154-6 / Skrásett    
af Síra Jóni Jónssyni, Presti til Mødruvalla og Grundar-Sókna í Eyafirdi og launud med þeim í    
áminstum Tídindum fyrirheitnu 10 Rdlum.    
Einfaldt Matreidslu Vasa-Qver fyrir heldri manna Húss-freyjur / útgefid af frú Assessorinnu Leirárgardar, 1800 Fág 641.8 Mag
Mørtu Maríu Stephensen [ rétt Magnús Stephensen].   [Illa farið eintak]
Framleiðsla til sérhæfðra nota    
Söguágrip um prentsmiðjur og prentara á Íslandi / Jón Borgfirðingur Reykjavík 1867 Fág 686.209 Jón
     
     
Tónlist    
Graduale [nótur] : Ein Almeneleg Messusaungs-Book : Vm þann Saung og Hoolar, 1739 Fág 782.32 Gra
Ceremoniur sem i Kyrkiunne eiga ad sijngast og halldast hier i Lande, epter goodre og christilegre   [Áritað: V. Ásmundarson]
Sidveniu sem og vors Allra-Naadugasta Arfa Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual.    
GRADUALE [nótur] : EIN ALMENNELEG Messusaungs Bok : VM ÞANN Saung og Hoolar, 1747 Fág 782.32 Gra
Ceremoniur, Sem i Kyrkiune eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, Epter goodre    
og Christelegre Sidveniu, sem og Vors Allrs-Naadugasta Arfa Kongs og Herra, Kyrkiu-Ritual.    
Graduale [nótur] : Ein Almenneleg Messusaungs Bok : Innehalldande þann Saung og Hoolar, 1773 Fág 782.32 Gra
Cerimoniur, sem i Kyrkiunne eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodri og    
Christilegri Sidveniu, sem og vors Allra-Naadugasta Arfa-Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual.    
Graduale [nótur] : Ein Almenneleg Messusaungs Bok : Innehalldande þann Saung og Hoolar, 1779 Fág 782.32 Gra
Cerimoniur, sem i Kyrkiunne eiga ad syngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og    
Christilegre Sidveniu, sem og vors Allra-Naadugasta Arfa-Kongs og Herra Kyrkiu Ritual.    
     
     
Bókmenntir    
TVEIR KvedlingAR : 1. Kvæde, Hvørneñ Madur skal brwka Audeñ Riettelega : 2. Typus Hoolar, 1755 Fág 811 Jón
Morientium, Edur DaudaDoomur allra Adams Barna / Ordter af þeim Gaafurijka Guds Orda   [Illa farið eintak]
Kienemane, Saal. Sr. Jone MagnUS-SYNI Ad Laufaase.    
Hómers Odysseifs-kvæði / Sveinbjörn Egilsson íslenzkaði. Kbh., 1854 Fág 811 Hóm
Ilíons-kvæði : I.-XII. Kviða [Hómer] / Benedikt Gröndal íslenzkaði. Rv. 1856 Fág 811 Hóm
Ljóðmæli / eptir Jónas Hallgrímsson ; B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Kbh., 1847 Fág 811 Jón
Skólaljóð: kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema / valið hefir og búið til Rv., 1909 Fág 811 Skól
prentunar Þórhallur Bjarnason.    
Grafminníngar og Erfiljód eptir ýmislegt merkisfólk / samin af Konferentsrádi Dr. M. Videyar Klaustur, 1842 Fág 818 Mag
Stephensen, og Grafskriftir, Erfiljód og Líkrædur eptir Konferentsrád Dr. M. Stephensen og Hans    
Hásælu Frú Gudrúnu Vigfússdóttur Scheving ; söfnud og útgéfin af Syni þeirra O.M. Stephensen.    
Heimilislífið / fyrirlestur eptir Ólaf Ólafsson haldinn á Eyrarbakka hinn 25. og 26. febrúar 1889. Rv., 1842 Fág 815 Óla
Qvøld-vøkurnar 1794 / samanteknar af Dr. Hannesi Finnssyni. [Fyrri partur] Leirárgardar, 1796-1797 Fág 818 Han
Nýársgjøf handa Børnum / frá Jóhanni Haldórssyni. Kbh., 1841 Fág 818 Jóh
Skémtileg Vina-Gledi í fródlegum Samrædum og Liódmælum / Leirárgadrar, 1797 Fág 818 Mag
leidd í liós af Magnúsi Stephensen.    
Monumenta typographica islandica / edited by Sigurður Nordal. 1.-6. bindi Kbh., 1933-1942 Fág 818 Mon
Sýnisbók íslenzkra bókmennta á 19. öld / út gefið hefur Bogi Th. Melsteð. Kbh., 1891 Fág 818 Sýn
    [Árit: Til ritstjóra Fjallkonunnar]
     
     
Fornbókmenntir    
Det Arnamagnæanske Haandskrift nr. 674 A, 4to : indeholdende det ældste Brudstykke af Kbh., 1869 Fág 819 Elu
Elucidarius paa Islandsk.    
Íslenzk fornkvæði / udgivne af det nordiske Literatur-Samfund ved Svend Grundtvig og Kbh., 1854 Fág 819.1 Ísl
Jón Sigurðsson. [1. hefti]   [1. hefti]
Skýringar á vísum í nokkrum íslenzkum sögum / samdar af Jóni þorkelssyni. Rv., 1868 Fág 819.109 Jón
Skýringar á vísum í Njáls sögu / samdar af Jóni Þorkelssyni. Rv., 1870 Fág 819.109 Jón
    Bundið m: Fág 819.109 Jón
Skýringar á vísum í Grettis sögu /samdar af Jóni Þorkelssyni. Rv., 1871 Fág 819.109 Jón
    Bundið m: Fág 819.109 Jón
Skýringar á vísum í Guðmundar sögu Arasonar og Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar Rv., 1872 Fág 819.109 Jón
samdar af Jóni Þorkelssyni.   Bundið m: Fág 819.109 Jón
Skýringar á vísum í Gísla sögu Súrssonar / samdar af Jóni Þorkelssyni. Rv., 1873 Fág 819.109 Jón
    Bundið m: Fág 819.109 Jón
Bemærkninger til nogle stederi Skáldskaparmál / af Konr. Gíslason. Kbh., 1879 Fág 819.109 Kon
Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentrionales rerum ante-Columbianarum Kbh., 1837 Fág 819.3 Ant
in America = Samling af de i Nordens Oldskrifter indeholdte Efterretninger om de gamle    
Nordboers Opdagelsesreiser til Amerika fra det 10de til det 14de Aarhundrede / Edited    
Societas Regia Antiqvariorum Septentrionalium ; [studio er opera Caroli Christiani Rafn].    
Biskupa sögur / gefnar út af Hinu íslenzka bókmentafèlagi. [1. og 2. bindi] Kbh., 1858-1878 Fág 819.3 Bis
    [1. og 2. bindi]
Sagan af Birni Hítdælakappa / besörget og oversat af H. Friðriksson. Kbh., 1847 Fág 819.3 Bja
    Bundið m: Fág 819.3 Hra
Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum / besørget og ledsaget med en analyse Kbh., 1847 Fág 819.3 Dro
og ordsamling af Konrad Gislason.   Bundið m.: Fág 819.3 Hra
Egils saga Skallagrímssonar : tilligemed Egils större kvad / udgivet for Samfund til Kbh., 1888 Fág 819.3 Egi
udgivelse af gammel nordisk litteratur ved Finnur Jónsson.    
Eyrbyggja saga / herausgegeben von Guðbrandr Vigfusson. Leipzig, 1864 Fág 819.3 Eyr
    [Illa farið eintak]
Flóamanna saga / Þórleifr Jónsson gaf út. Rv., 1884 Fág 819.3 Fló
Fornaldarsögur Norðurlanda / Valdimar Ásmundarson hefir búið undir prentun, Rv., 1885-1886 Fág 819.3 For
4 bindi, sambundin   [1.-4 [3.] bindi]
Fornaldarsögur Norðurlanda / búið hefir til prentunar Valdimar Ásmundarson. 3 bindi. Rv., 1886-1891 Fág 819.3 For
    [1.-3.bindi. Áritað: HV]
Fornmanna sögur : eptir gömlum handritum / útgefnar að tilhlutun hins Konúnglega Kbh., 1825-137 Fág 819.3 For
norræna fornfræða félags. [1.- 12, bindi]   [Áritun á flest bindin:
    Vald.  Ásmundsson]
Fornsögur : Vatnsdælasaga, Hallfreðarsaga, Flóamannasaga / herausgegeben von Leipzig, 1860 Fág 819.3 For
Guðbrandur Vigfússon und Theodor Möbius.    
Fóstbræðrasaga / udgivet for Det Nordiske Literatur-Samfund af Konrad Gíslason. Kbh., 1852 Fág 819.3 Fós
Grettis saga / udgivet for det nordiske Literatur-Samfund af G. Magnússon og G. Thordarson. Kbh., 1853 Fág 819.3 Gre
    [Illa farið eintak. Vantar
    2 bls. aftast]
Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga / herausgegeben von Konrad Maurer. Leipzig, 1858 Fág 819.3 Gul
Hauksbók. Úrval. 1865: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu / Rv., 1865 Fág 819.3 Hau
gwfin út af Jóni Þorkelssyni.   Bundið m: Fág 819.109 Jón
Sagan af Hrafnkeli Freysgoða. [2. udg. / besörget ved K. Gíslason, og oversat af Kbh., 1847 Fág 819.3 Hra
N.L. Westergaard].    
Íslendingabóc, es Are prestr Þorgilsson görþe. Kbh., 1887 Fág 819.3 Ísl
Íslendinga sögur / udgivne efter gamle haandskrifter af Det kongelige nordiske oldskrift- Kbh., 1843-1889 Fág 819.3 Ísl
selskab.  [1. bindi]   [1. bindi]
Sturlúnga-saga edr Islendínga-saga hin mikla / nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka Kbh., 1817-1820 Fág 819.3 Stu
bókmenntafélags, eptir samanburd hinna merkilegustu handarrita er fengist gátu. [2 bindi]   [2 bindi (Illa farin eintök)]
Vatnsdæla saga / útgefandi Sveinn Skúlason. Ak., 1858 Fág 819.3 Vat
Brandkrossa þáttr / besörget og oversat af C. Thordarson. Kbh., 1847 Fág 819.3 Vop
    Bundið m.: Fág 819.3 Hra
Vápnfirðinga saga ; Þáttr af Þorsteini hvíta ; Þáttr af Þorsteini stangarhögg ; Kbh., 1848 Fág 819.3 Vop
    Bundið m.: Fág 819.3 Hra
Sagan af Þórði hreðu / besörget og oversat ved H. Friðriksson Kbh., 1848 Fág 819.3 Þór
Sagan af Þórði hreðu / út gefin af H. Friðrikssyni. Kbh., 1848 Fág 819.3 Þór
Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra : Codex Arna-Magnæanus 677 4to : auk annara enna Kbh., 1878 Fág 819.4 Lei
elztu brota af islenzkum guðfræðiritum / prenta ljet Þorvaldur Bjarnarson.   [Áritað:Til herra Jóns
    Bjarnasonar Straumfjörðs,
    vinsamlegast Þorvaldur
    Bjarnason.
    Valdimar Ásmundarson]
Sýnisbók íslenzkrar tungu og íslenzkra bókmennta í fornöld / Konráð Gíslason Kbh 1860 Fág 819.8 Sýn
     
     
Landafræði    
CHRONOLOGIÆ TENTAMEN edur Tima-Tals Registurs Agrip : Fraa Upphafe allra Skapadra Hrappseyjarprent, 1781 Fág 909 Hal
Hluta, til vorra daga / I hiaaverkum Ur ymsum Sagna-Meistara Skrifum, á hvørs Dags    
Islendsku / Samanlesid af HALLORE JACOBSSYNE.    
Nýja sagan / eftir Pál Melsteð. [2.-3. bindi] Rv. 1868-1883 Fág 909.7 Pál
    [Áritað: Sæm. Bjarnhéðinsson]
Íslenzkt bæjatal er einkum má nota sem póstsendingabók : með litlum uppdrætti Íslands = Kbh., 1885 Fág 910.3 Bæj
Islandsk stedfortegnelse navnlig til benyttelse som postadressebog : med et lille kort over    
Island / eptir Vilh. H. Finsen.    
Bæjatal á Íslandi 1915 / Póststjórnin. Rv., 1915 Fág 910.3  Bæj
    [Áritað: Bríet Bjarnhéðinsdóttir]
Stutt Landaskipunarfræði handa ólærðum / samin af L. St. Platou ; íslenzkuð af Ólafi Pálssyni. Viðeyjarprent, 1843 Fág 910.7 Óla
Lýsing Íslands á miðri 19. öld : kafli úr ríkisfræði / eptir Adolph Frederik Bergsöe ; Sveinn Kbh., 1853 Fág 914.91 Ber
Skúlason hefur íslenzkað og komið henni á prent …    
Jarðatal á Íslandi : með brauðalýsingum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum 1835-1845, og Kbh., 1847 Fág 914.91 Jar
skýrslum um sölu þjóðjarða á landinu / gefið út af J. Johnsen.    
Ferð um fornar stöðvar / eftir Matthías Jochumsson. Rv., 1913 Fág 914.91 Mat
Alþingisstaður hinn forni við Öxará : með uppdráttum / eptir Sigurð Guðmundsson málara. Kbh., 1878 Fág 914.9183 Sig
     
     
Ævisögur    
Æfisaga Gizurar Þorvaldssonar / samin af Jóni Þorkelssyni. Rv., 1868 Fág 923.2 Giz
Tvær Æfisögur útlendra merkismanna / útgefnar af Hinu íslenzka Bókmentafélagi. Kbh., 1839 Fág 923.273 Tvæ
Nikolai Frederik Severin Grundtvig : fyrirlestur / eptir Hafstein Pjetursson Rv., 1886 Fág 928.398 Gru
     
     
Saga fornaldar    
Fornaldarsagan / Hallgrímur Melsteð setti saman. Rv., 1900 Fág 930 Hal
    [Áritað:Bríet Bjarnhéðinsdóttir]
Fornaldarsagan / íslenzkuð og aukin eptir sögubók H. G. Bóhrs af Páli Melsteð. Rv., 1864 Fág 930 Pál
Langbarða sögur, Gota og Húna / eptir Jón sýslumann Espólín. Ak., 1859 Fág 936.3 Jón
     
     
Íslandssaga    
SPECIMEN ISLANDIÆ HISTORICVUM : ET Magna ex parte CHOROGRPHICVM : Anno Iesv Amsterdam, 1643 Fág 949.1 Arn
Christi 874, primum habitari cæptæ: quo simul sentenia contraria, D. IOH ISACI POMTANI,    
Regis Daniæ Historiographi, in placidam considerationem venit / PER Arngrimvm Ionam    
W. Islanvm.    
Íslands Árbækur í sögu-formi / af Jóni Espolin. 1.-12. deild + Registr Kbh., 1821-1825 Fág 949.1 Jón
Saga Íslendinga í Norður-Dakota / eftir Thorstinu Jackson ; með inngangi eftir Winnipeg, 1926 Fág 973 Tho
Vilhjálm Stefánsson.   [Frekar illa farið eintak]
     
     
TÍMARIT    
Titill Útg.staður og ár Raðtákn
     
Reykjavíkurpósturinn : mánaðarit / útg. Þ. Jónassen [1.-3. árg.], S. Melsteð [1. árg.], Rv. 1846/1847-1848/1849 T-Fág 050 Rey
P. Melsteð [1.-2. árg.]. [1.-3. árg.]    
Sunnanpósturinn : mánaðarit. [Ritstj. Þórður Sveinbjörnsson [1.árg.] og Árni Helgason. Viðeyjarklaustur, 1835-1838 T-Fág 050 Sun
[2.-3. árg.]    
Ármann á Alþingi / [Út.g. Af Þorgeiri Guðmundssyni og Baldvini Einarssyni]. [1.-4. árg.] Kbh. 1829-1832 T-Fág 051 Árm
Gefn : tímarit samið og gefið út af Benedict Gröndal. [1, og 2, ár, 1870-71] Kbh. 1870-1874 T-Fág 051 Gef
Ársritið Gestur Vestfirðingur / gefið út af Flateyar framfara stofnfélags bréflega félagi. Rv. : Kbh., 1847-1855 T-Fág 051 Ges
[1.-5. árg. 1847-1855].    
Klausturpósturinn / [útg.] Magnús Stephensen. [1.-9. árg. 1818-1826] Beitistaðir : T-Fág 051 Kla
  Viðeyjarklaustur, 1818-1827  
Minnisverð tíðindi / [útg.] Hið íslenzka landsuppfræðingarfélag ; skrásett af Magnúsi Leirárgarðar, 1796-1808 T-Fág 051 Min
Stephensen [1.bindi og 2.bindi, 2.deild], Stepháni Stephensen [2.bindi, 1.deild] og Finni    
Magnússyni [3.bindi]. [I-II, frá nýári 1795 til miðsumars 1801]    
Ný félagsrit / gefin út af nokkrum Íslendingum. [1.-30. ár. 1841-1873] Kbh., 1841-1873 T-Fág 051 Ný
     
Rit þess konunglega íslenzka lærdómslistafélags. [1.-15. Bindini 1781-1798] Kbh., 1781-[1798] T-Fág 051 Rit
Ársrit Hins íslenzka kvennfjelags. [1.-4. árg. 1895-99] Rv., 1895-1899 T-Fág 305.405 Árs
Margvíslegt Gaman og alvara / kostað og útg. af Magnúsi Stephensen. Leirárgarðar : T-Fág 370 Mar
[1. og 2. hefti 1798 og 1818] Beitistaðir, 1798-1818  
Hirðir. Rv. 1857 / 1858-59 / 1861 T-Fág 605 Hir
Sæmundur fróði : mánaðarrit / gefið út af Jóni Hjaltalín. [1. árg. 1874] Rv., 1874 T-Fág 610.5 Sæm
Bóndi / [útg. Nokkrir bændur]  [1.-6. blað 1851] Rv., 1851 T-Fág 630.5 Bón
Búnaðarrit Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélags. Viðeyjarklaustur : T-Fág  630.5 Bún
[1.b., fyrri og síðari deild, 1839-1843] Rv., 1839-1846  
Höldur : búnaðarrit Norðlendinga og Austfirðinga / útg. Sveinn Skúlason. [1. hefti 1861] Ak., 1861 T-Fág 630.5 Höl
Ársritið Húnvetningur / samið og útgefið af Búnaðar- og Lestrarfjelaginu í Svínavatns- og Ak., 1857 T-Fág 949.1 Hún
Bólstaðarhliðarhreppum. [1. árg. 1857]    
Íslenzk sagnablöð : 1816-1826 / útg. að tilhlutan Hins íslenzka bókmenntafélags. Kbh., [1817-1826] T-Fág 949.1 Ísl
[1. og 2. árg. 1816-1827]    
Norðurfari / útg. Gísli Brynjúlfsson og Jón Þórðrson. Kbh., 1848-1849 T-Fág 949.1 Nor
Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851. [1.-6. tbl. 1850-1851] Rv., 1850-1851 T-Fág 949.1 Und
WordPress theme: Kippis 1.15